Reglur Leiksins | Award winning short film

14 Mar 2018 20:03 0
3,153
0 0

Lúna er á einhverfarófinu og er ekki mikið fyrir að tala við annað fólk. En þegar dána köngulóin hennar, Gúllas, hverfur á dularfullan hátt þarf hún að leggja á stað í vafasaman leiðangur.

leikstjóri: Guðmundur Elí Jóhansson
aðstoðarleikstjóri: Íris Ösp Sigurðardóttir
handrit: María Carmela Torrini
framleiðandi: Anton Leví

there will be another version with english subtitle

Related of "Reglur Leiksins | Award winning short film" Videos